spot_img
HomeFréttirKári eftir tapið í Síkinu "Fáum annan sjéns á miðvikudaginn, verðum að...

Kári eftir tapið í Síkinu “Fáum annan sjéns á miðvikudaginn, verðum að taka hann”

Valur lagði Tindastól í kvöld í fjórða leik úrslita Subway deildar karla eftir framlengdan leik, 97-95. Með sigrinum knýja Stólarnir fram oddaleik um titilinn, sem fer fram komandi miðvikudag 18. maí kl. 20:15 í Origo Höllinni.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kára Jónsson leikmann Vals eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -