spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Við áttum miklu meira inni

Karfan TV: Við áttum miklu meira inni

 
Guðbjörg Sverrisdóttir átti sterkan leik með Hamri í kvöld þegar Hvergerðingar tóku 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík í Iceland Express deild kvenna. Við ræddum við Guðbjörgu og Ágúst Björgvinsson þjálfara Hamars eftir leik í Hveragerði í kvöld.
 
Fréttir
- Auglýsing -