spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Vantaði smá fjör í okkur

Karfan TV: Vantaði smá fjör í okkur

 
Ísland tapaði naumlega áðan í U18 ára flokki karla gegn Svíum. Einar Árni Jóhannsson þjálfari
íslenska liðsins sagði að kannski hefði vantað smá fjör í hópinn en íslenska sveitin lenti í hörkuleik og hefði með blóðbragð í munni getað hrifsað til sín sigurinn.
 
Þá var viðureign Íslands og Danmerkur í U16 ára flokki kvenna að hefjast. Bein tölfræðilýsing virðist eitthvað standa á sér en þegar þetta er ritað þá er staðan 9-9 og annar leikhluti nýhafinn.
 
Fréttir
- Auglýsing -