spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Menn héldu haus allan tímann

Karfan TV: Menn héldu haus allan tímann

Benedikt Guðmundsson var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöldi. Nýliðar Þórs urðu þar með fyrstir til þess að leggja Grindvíkinga þetta tímabilið.
 
 
 
Þórsarar fara í alla leiki til að vinna, eða eins og Benedikt komst að orði: ,,Þetta er bara eins og þegar maður var gutti að selja DV. Maður seldi eins mörg blöð og maður gat og svo bara taldi maður krónurnar í lokin.“
 
Fréttir
- Auglýsing -