spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Margrét um tapið gegn Norðmönnum

Karfan TV: Margrét um tapið gegn Norðmönnum

 
Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari U16 ára liðs kvenna var að vonum súr með tap í framlengdum leik gegn Norðmönnum á Norðulandamótinu í Solna í dag. Leikurinn var sá fyrsti á mótinu hjá U16 ára stelpunum og byrjuðu þær leikinn mjög vel en villuvandræði settu stórt strik í reikninginn í dag.
 
Nú er að hefjast viðureign Íslands og Svíþjóðar í U18 ára kvennaflokki en íslenska liðið freistar þess að komast á réttan kjöl eftir stórt tap gegn Finnum í gærkvöldi.
 
Fréttir
- Auglýsing -