spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Geitungurinn tjáir sig um viðurnefnið

Karfan TV: Geitungurinn tjáir sig um viðurnefnið

 
Ægir Þór Steinarsson var hinn kátasti í kvöld eftir öruggan sigur Fjölnis á Val b í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins. Fjölnir mætir ÍR í næstu umferð bikarsins en við kipptum Ægi til hliðar og tókum aðeins púlsinn á honum og rifum það upp úr kappanum hvernig viðurnefnið vendist.
Viðurnefni á leikmönnum er eitthvað sem virðist vera að ná fótfestu hérlendis hægt og bítandi en er þekkt og skemmtilegt krydd í stærri deildunum og eru þeir vestanhafs í NBA deildinni sérfræðingar í þessum efnum.
 
Fréttir
- Auglýsing -