spot_img
HomeFréttirKarfan styður flugeldamarkaði Hjálparsveitanna

Karfan styður flugeldamarkaði Hjálparsveitanna

 Karfan.is styður flugeldamarkaði Hjálparsveitanna og hvetur alla landsmenn til að styðja við bakið á þeirri sveit í sínu bæjarfélagi. Óeigingjarnt starf þessa fólks bjargar mannslífum og á fjórum dögum, frá 28. til 31. desember, selja björgunarsveitirnar flugelda og afla þannig fjár til reksturs sveitanna fram að næstu flugeldasölu. Öll sú vinna er eins og allt annað starf björgunarsveitanna unnin í sjálfboðavinnu.
Fréttir
- Auglýsing -