spot_img
HomeFréttirKanada hirti bronsið í Manila

Kanada hirti bronsið í Manila

Kanada lagði Bandaríkin í morgun í bronsleik heimsmeistaramótsins 2023. Leikurinn var nokkuð jafn út venjulegan leiktíma, en að honum þurfti að framlengja. Í framlengingunni var kanadíska liðið svo miklu sterkara og uppskar að lokum nokkuð þægilegan framlengdan sigur, 118-127.

Fyrir Kanada var Dillon Brooks stigahæstur með 39 stig, en honum næstir voru Shai Gilgeous-Alexander með 23 og RJ Barrett með 23 stig.

Fyrir Bandaríkin var það Anthony Edwards sem dró vagninn með 24 stigum og Austin Reaves bætti við 23 stigum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -