spot_img
HomeBikarkeppniJúlíus Orri eftir 19 stiga tap fyrir Keflavík "Við erum miklu betri...

Júlíus Orri eftir 19 stiga tap fyrir Keflavík “Við erum miklu betri en þetta, finnst mér”

Keflavík lagði Stjörnuna í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 113-94. Það verður því Keflavík sem fer í úrslitaleikinn á laugardag. Þar mætir liðið Tindastóli, sem lagði Álftanes fyrr í kvöld með 18 stigum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Júlíus Orra Ágústsson leikmann Stjörnunnar eftir leik í Laugardalshöllinni. Júlíus var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður Stjörnunnar í kvöld með 24 stig og 5 fráköst á 24 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -