spot_img
HomeFréttirJúdasbræður: ,,Ekkert handklæði“

Júdasbræður: ,,Ekkert handklæði“

,,Á campus, engin læti, enginn hávaði enginn fantur. Ekkert security, fraternity, bara frí það er enginn í Newberry,“ syngja þeir félagar Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson en kapparnir verða í Bandaríkjunum um jólin og hafa gengist við nafninu ,,Júdasbræður.“ Eins og mörgum er kunnugt eru þeir báðir við nám í Newberry háskólann í Bandaríkjunum.
Hér í viðtali á dögunum á Karfan.is sagði Örvar Þór Kristjánsson að Fjölnismenn göntuðust með það annað slagið að kalla þá Ægi og Tómas ,,Júdasbræður“ og nú hafa þeir tekið nafngiftinni fagnandi og gefið út lagið ,,Ekkert handklæði“ sem Júdasbræður.
 
 
   
Fréttir
- Auglýsing -