spot_img
HomeFréttirJón með fjögur stig er Granada fékk skell

Jón með fjögur stig er Granada fékk skell

 
Granada fékk skell í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er liðið lá 112-87 gegn Unicaja á útivelli. Jón Arnór Stefánsson gerði fjögur stig í leiknum.
 
Jón gerði öll stig sín í leiknum úr vítaskotum og tók hann líka fjögur skot utan af velli sem rötuðu ekki rétta leið. Jón lék í 15 mínútur í leiknum en með ósigrinum er Granada komið í 14. sæti deildarinnar.
Fréttir
- Auglýsing -