Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson skundaði fram á Twitter áðan og þetta hafði kappinn að segja:
Ég ætla að gefa bæði landsliðstreyjuna mína og Zaragoza búning í tilefni dagsins! RT kemur þér í pottinn #treyjaneriþvotti #9
— Jón Arnór Stefánsson (@jonstef9) August 28, 2014
…já EM gleðinni er sko ekkert lokið