Jón Axel stigahæstur gegn Leyma Coruna

Jón Axel Guðmundsson og HLA Alicante máttu þola tap fyrir Leyma Coruna í LEB Oro deildinni á Spáni í dag, 79-74.

Á tæpum 30 mínútum spiluðum skilaði Jón Axel 21 stigi, 3 fráköstum og 6 stoðsendingum

Alicante eru eftir leikinn um miðja deild með einn sigur og eitt tap það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks