spot_img
HomeFréttirJón Arnór hafði betur gegn Hauki

Jón Arnór hafði betur gegn Hauki

 Æfingaleikur fór fram á milli CAI Zaragoza og Manresa á Spáni en sem kunnugt er eigum við okkar fulltrúa í báðum þessum liðum. Svo fór að Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu leikinn 63-75. Okkar menn komu báðir af bekknum. Jón setti niður 5 stig á meðan Haukur setti niður eitt víti. Á myndinni sem við fengum að láni frá ACB deildinni sjást okkar menn slást um boltann í leiknum. 
Fréttir
- Auglýsing -