spot_img
HomeFréttirJóhann eftir sjöunda sigur Grindavíkur í röð "Setjum risaskot í fjórða"

Jóhann eftir sjöunda sigur Grindavíkur í röð “Setjum risaskot í fjórða”

Þór tók á móti Grindavík í Icelandic Glacial Höllinni og í stuttu máli áttu þessi lið sætaskipti útaf innbyrðisviðureign liðannna sem eru bæði með 22 stig Þór í 5 sæti og Grindavík fer uppí 3 sæti þar sem Njarðvík spilaði ekki í kvöld.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jóhann Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -