spot_img
HomeFréttirJóhann eftir öruggan sigur gegn Val "Ef við hittum svona, þá erum...

Jóhann eftir öruggan sigur gegn Val “Ef við hittum svona, þá erum við djöfull góðir”

Í kvöld lauk 20. umferðinni í Subway deild karla, með sannkölluðum stórleik. Tvö heitustu liðin eftir áramót að mætast, Grindavík tók á móti Valsmönnum. Dúndrandi stemmng var á pöllunum, Grindavík mjög fjölmennir. Eftir frekar jafnan fyrsta leikhluta, þá tóku Grindavík leikinn yfir eftir það og slátruðu Valsmönnum, unnu sanngjarnan sigur 98-67

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -