spot_img
HomeFréttirJeremy sagði Blika eiga erfitt með að verjast þriggja stiga skotum eftir...

Jeremy sagði Blika eiga erfitt með að verjast þriggja stiga skotum eftir tapið gegn Fjölni “Hefur verið okkar akkilesarhæll í síðustu leikjum”

Fjölnir lagði Breiðablik nokkuð örugglega í Dalhúsum í kvöld í 25. umferð Subway deildar kvenna, 90-72. Eftir leikinn er Fjölnir í 6. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan að Breiðablik er öllu neðar í 7. sætinu með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Fjölnir Tv ræddi við Jeremy Smith þjálfara Breiðabliks eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -