spot_img
HomeFréttirJana átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld "Megum ekki fagna of...

Jana átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld “Megum ekki fagna of mikið”

Í dag, á óvenjulegum tíma klukkan 17:00, fór fram fjórði leikur Valskvenna og Njarðvíkur. Njarðvík leiddi fyrir leikinn 2-1 og með sigri færu þær í undanúrslitin. Það fór svo að Njarðvík vann nokkuð öruggan sigur og sendu Íslandsmeistarana í sumarfrí með góðum sigri 67-82.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jönu Falsdóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -