spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaJakob um góða mætingu á fyrsta heimaleik KR á tímabilinu "Fólk er...

Jakob um góða mætingu á fyrsta heimaleik KR á tímabilinu “Fólk er spennt og búið að hlakka til að koma á leikina”

KR lagði Selfoss í kvöld í þriðju umferð fyrstu deildar karla, 109-68. KR eru eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga líkt og ÍR og Fjölnir á meðan að Selfoss er um miðja deild með einn sigur og tvö töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -