Heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Jakob Örn Sigurðarson var í fantagír með 26 stig í sigri Sundsvall og Haukur Helgi Pálsson gerði góða ferð í Solnahallen með LF Basket þar sem sigur vannst gegn Sigurði Gunnari og félögum í Solna Vikngs.
Sundsvall Dragons 92-72 KFUM Nassjö
Jakob Orn Sigurðarson var stigahæsti maður vallarins með 26 stig og 5 fráköst, þar af 5 af 10 í þristum. Hlynur Bæringsson bætti við 9 stigum, 11 fráköstum og 4 stoðsendingum og Ægir Þór Steinarsson gerði 3 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 6 fráköst. Þá lék Ragnar Nathanaelsson í tæpar sjö mínútur og gerði á þeim 4 stig, tók 6 fráköst og varði eitt skot.
Solna Vikings 68-83 LF Basket
Haukur Helgi Pálsson fann sig vel í Solnahallen í kvöld með 17 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar. Sigurður Gunnar Þorsteinsson var svo með 9 stig og 4 fráköst í liði Solna.
Staðan í sænsku deildinni
Grundserien
Nr | Lag | M | V | F | P | PG/MP | PPM/MPPM | Hemma V/F | Borta V/F | Hemma PPM/MPPM | Borta PPM/MPPM | Senaste 5 | Senaste 10 | I rad | Hemma +/- i rad | Borta +/- i rad | JM |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | NOR | 23 | 17 | 6 | 34 | 2033/1854 | 88.4/80.6 | 9/3 | 8/3 | 88.8/80.3 | 88.0/81.0 | 4/1 | 7/3 | +4 | +2 | +5 | 3/0 |
2. | SÖD | 21 | 16 | 5 | 32 | 1756/1659 | 83.6/79.0 | 10/1 | 6/4 | 87.1/79.0 | 79.8/79.0 | 4/1 | 8/2 | +1 | +8 | +1 | 4/1 |
3. | SUN | 23 | 16 | 7 | 32 | 1978/1892 | 86.0/82.3 | 9/3 | 7/4 | 87.9/83.4 | 83.9/81.0 | 4/1 | 7/3 | +4 | +9 | +2 | 4/1 |
Fréttir |