spot_img
HomeFréttirJakob með 23 í sigri Sundsvall

Jakob með 23 í sigri Sundsvall

Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sundsvall Dragons héldu áfram á sigurbraut þegar Umea BSKT komu í heimsókn. Lokatölur 98-93 Sundsvall í vil. Þetta var fjórði sigurleikur Sundsvall í röð í deildinni. 
 
 
Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall með 23 stig, 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Hlynur Bæringsson bætti við 13 stigum og 8 fráköstum, Ægir Þór Steinarsson skoraði 8 stig og gaf 5 stoðsendingar og Ragnar Nathanaelsson gerði 2 stig og tók 3 fráköst.
 
Staðan í sænsku deildinni
Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. NOR 10 8 2 16 877/780 87.7/78.0 5/0 3/2 92.2/76.6 83.2/79.4 4/1 8/2 +1 +5 -1 2/0
2. UPP 9 8 1 16 810/674 90.0/74.9 5/0 3/1 91.2/75.2 88.5/74.5 4/1 8/1 -1 +5 -1 2/1
3. BOR 9 7 2 14 811/721 90.1/80.1 4/1 3/1 87.4/74.4 93.5/87.3 3/2 7/2 +1 +1 -1 2/0
4.
Fréttir
- Auglýsing -