spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJakob býst við því að halda áfram með KR ,,Þurfum að byggja...

Jakob býst við því að halda áfram með KR ,,Þurfum að byggja ofan á þetta”

Grindavík hafði betur gegn KR í Smáranum í kvöld í lokaumferð Bónus deildar karla.

Grindvíkingar voru þegar öruggir í úrslitakeppni deildarinnar, en KR hefði þurft að vinna eða treysta á að Keflavík tapaði í Þorlákshöfn til þess að eiga möguleika á að vera með.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Jakob Örn Sigurðarson þjálfara KR eftir leik í Smáranum.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -