spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÍvar eftir eins stigs tap Breiðabliks í Ljónagryfjunni "Sé margt jákvætt í...

Ívar eftir eins stigs tap Breiðabliks í Ljónagryfjunni “Sé margt jákvætt í þessum leik”

Njarðvík lagði Breiðablik í kvöld með minnsta mun mögulegum í Subway deild kvenna, 68-67. Eftir leikinn er Njarðvík í efsta sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Breiðablik er í 7. sætinu með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ívar Ásgrímsson þjálfara Breiðabliks eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / Jón Björn

Fréttir
- Auglýsing -