spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÍslenska úrvalið fer vel af stað í Lettlandi - Leika í beinni...

Íslenska úrvalið fer vel af stað í Lettlandi – Leika í beinni útsendingu hér kl. 11:20

Íslenskt úrvalslið skipað leikmönnum 14 ára og yngri tekur þessa helgina þátt í fyrsta glugga evrópukeppni ungmennafélagsliða í Riga í Lettlandi. Það sem af er helgi hefur liðið unnið alla þrjá leiki sína nokkuð örugglega, en eftir eru tveir leikir sem hægt er að fylgjast með á YouTube.

Hérna er heimasíða mótsins

Liðsmenn:

Baltasar Torfi Hlynsson Stjarnan

Marinó Freyr Ómarsson Grindavík

Ármann Tumi Bjarkason Þór Ak

Sigurjón Óli Pálsson Stjarnan

Jón Breki Sigurðsson Stjarnan

Davíð Breki Antonsson Keflavík

Arnar Freyr Elvarsson Keflavík

Aron Guðmundsson Breiðablik

Árni Atlason Breiðablik

Tristan Valur Brynjarsson Athena

Úlfur Týr Ágústsson Stjarnan

Sigurður Karl Guðnason Keflavík

Hér fyrir neðan verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá næsta leik liðsins

Fréttir
- Auglýsing -