Í dag fer fram annað Íslandsmótið í skotleiknum skemmtilega, Stinger. Mótið fer fram í Hertz Hellinum (gamla Seljaskóla) og hefst kl. 15:00. Allir eru velkomnir og er þátttökugjald litlar 500 krónur.
Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í keppninni, við erum að tala um úttekt hjá Nings, Gatorade og Karfan.is ennisbönd.