spot_img
HomeFréttirÍsland vann Copenhagen Invitational mótið

Ísland vann Copenhagen Invitational mótið

11:15
{mosimage}

Íslenska U 15 ára landsliðið hafði sigur á Copenhagen Invitational mótinu sem fram fór í Kaupmannahöfn um helgina. Íslenska liðið mætti WKK í úrslitaleik mótsins og höfðu strákarnir okkar betur 58-57 í æsispennandi leik.

Glæsilegur árangur hjá strákunum sem voru á kafla 13 stigum undir í upphafi síðasta leikhluta og voru undir allan leikinn. Staðan í hálfleik var 23-30 fyrir WKK.  

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -