Í kvöld hefur íslenska landsliðið leik í Evrópukeppninni þegar Serbía kemur í heimsókn í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 20:00 en miðasala fer fram á midi.is
Serbar eru með gríðarlega sterkt lið og því ráð að fjölmenna og styðja rækilega við bakið á íslenska liðinu.