spot_img
HomeFréttirÍsland mætir stórliði Frakklands

Ísland mætir stórliði Frakklands

Leikdagur þrjú í A-riðli er runninn upp í Helsinki. Línur eru farnar að skýrast að einhverju leyti eftir fyrstu tvær umferðirnar en ýmislegt óvænt hefur komið uppá og mun sjálfsagt gera áfram. 

 

Ísland mætir Frakklandi í stórleik þar sem Franska liðið er gríðarlega sterkt og hefur nokkra NBA leikmenn innan sinna raða. Aðrir leikir í A-riðli hafa einnig verið stórskemmtilegir og hafa til að mynda báðir leikir Finnlands hingað til verið gríðarlega spennandi. 

 

Leikir dagsins í A-riðli: 

 

Ísland – Frakkland kl 10:45 í beinni á RÚV

Grikkland – Slóvenía kl 13:30 í beinni á RÚV

Finnland – Pólland kl 17:00 í beinni á LiveBasketball.tv

 

Tölfræði leikjanna má finna hér.

Fréttir
- Auglýsing -