spot_img
HomeFréttirÍsfirðingar bæta við sig

Ísfirðingar bæta við sig

 
 
Hugh Barnett er genginn til liðs við lið KFÍ í Iceland Express deild karla eftir að ljóst varð að Edin þyrfti í aðgerð var niðurstaðan að fá miðherja í liðið enda sú staða ekki mönnuð hjá Ísfirðingum segir á heimasíðu félagsins, www.kfi.is  
Fyrir valinu varð Hugh sem er Englendingur og var með Arkansas í fjögur ár. Hann er 206 cm á hæð og 117 kg. Hann mun spila með liðinu gegn ÍR í kvöld mánudag 18. október.
 
Fréttir
- Auglýsing -