spot_img
HomeFréttirÍsak: Þessi frammistaða hefði dugað fyrir sigri í öllum hinum leikjunum

Ísak: Þessi frammistaða hefði dugað fyrir sigri í öllum hinum leikjunum

Undir 18 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í dag gegn Finnlandi á Norðurlandamótinu í Södertalje, 90-78. Liðið því enn án sigurs eftir fyrstu fjóra leikina, en lokaleikur þeirra á mótinu er gegn Noregi kl. 08:00 á íslenskum tíma á morgun.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ísak Mána Wíum aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.

Fréttir
- Auglýsing -