spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍsak eftir að ÍR tryggði sig beint aftur upp "Vonandi komnir aftur...

Ísak eftir að ÍR tryggði sig beint aftur upp “Vonandi komnir aftur til að vera”

Einn leikur fór fram í úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld. ÍR lagði Sindra nokkuð örugglega í Skógarseli, 109-75. Með sigrinum tryggði ÍR sér sigur í úrslitaeinvíginu 3-0 og munu þeir því fylgja KR aftur upp í Subway deildina á næsta tímabili

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við Ísak Mána Wíum þjálfara ÍR eftir leik í Skógarseli.

Fréttir
- Auglýsing -