Ingvi Þór Guðmundsson var einn af betri leikmönnum Íslands fyrir U20 landsliðið í tapi gegn Serbíu í leik um 5-8 sæti Evrópumótsins sem fram fer í Grikklandi. Tapið þýðir að Ísland mun leika um sjöunda sæti mótsins á morgun (sunnudag) gegn Þýskalandi
Nánar um leikinn má finna hér.
Viðtal við Ingva má finna hér að neðan: