spot_img
HomeFréttirIngvar: Vitað fyrirfram að við værum í gríðarlega erfiðum riðli

Ingvar: Vitað fyrirfram að við værum í gríðarlega erfiðum riðli

Undir 16 ára lið stúlkna lauk leik í gær á Evrópumóti þessa árs í Sófíu í Búlgaríu.

Lokaleik sinn unnu þær gegn Makedóníu með 41 stigi og höfnuðu þær í 21. sæti mótsins.

Hérna er meira um lokaleikinn

Fréttaritari Körfunnar í Búlgaríu spjallaði við Ingvar Þór Guðjónsson á flugvellinum í Vrazhdebna áður en að liðið hélt heim á leið.

Fréttir
- Auglýsing -