Iceland Express-deildarblaðið er komið út. Það er Media Group ehf sem sá um útgáfu blaðsins í samstarfi við Körfuknattleikssamband Íslands. Í blaðinu eru öll liðin í Iceland Express deildinni skoðuð og m.a. er farið yfir breytingar á liðunum og skoðaðir eru lykil-leikmenn liðanna og rætt er við þjálfara allra liðanna.
Blaðinu er dreift í íþróttahúsum viðkomandi félaga en einnig má lesa blaðið í rafrænuformi með því að smella hérna.