Fyrir ekki svo löngu lauk enn einu skemmtilegu tímabilinu í efstu deildum kvenna og karla á Íslandi. KR og Keflavík urðu meistarar þar sem að Jón Arnór og Thelma Dís voru valin bestu leikmenn. Margir fylgdust vel með því sem gerðist á tímabilinu, aðrir ekki svo miklu.
Hver er staðan á þér? Fylgdist þú með? Hvað heldur þú að þú vitir mikið?
Hér eru 10 skemmtilegar spurningar frá liðnu tímabili.