16:00
{mosimage}
Framherjinn Nökkvi Már Jónsson hefur ákveðið að taka fram körfuboltaskónna að nýju og leika með Grindvíkingum í Iceland Express deild karla á næstu leiktíð. Þá hafa Grindvíkingar ekki fengið atvinnuleyfi fyrir Bojan Popovic og af þeim sökum mun hann ekki leika með liðinu eins og til stóð. Þetta kemur fram á www.umfg.is
Aðalfundur KKD UMFG fór fram í gærkvöldi þar sem m.a. var kosið í nýja stjórn og greint frá leikmannamálum. Nánar um hræringar í Grindavík er hægt að lesa með því að smella á hlekkinn hér að neðan:
http://umfg.is/index.php?option=com_content&task=view&id=2003&Itemid=127
Mynd: Ólafur Rafnsson