spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHörður um hvort að hann haldi áfram með KR "Ég vona það"

Hörður um hvort að hann haldi áfram með KR “Ég vona það”

Einn leikur fór fram í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í kvöld, oddaleikur ÍR og KR um sæti í úrslitaeinvíginu gegn deildarmeisturum Ármanns. Svo fór að ÍR hafði betur og mætir Ármenningum því í úrslitaeinvígi deildarinnar um laust sæti í Subway deild kvenna á næsta tímabili.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Breiðholtinu.

Fréttir
- Auglýsing -