spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaHörður Axel og Keflavík fara taplausar inn í landsleikjahléið "Sáttur við hvernig...

Hörður Axel og Keflavík fara taplausar inn í landsleikjahléið “Sáttur við hvernig leikmenn eru að stíga upp”

Keflavík lagði Hauka í kvöld í Subway deild kvenna, 63-68. Eftir leikinn eru Keflavík taplausar í efsta sæti deildarinnar á meðan að Haukar eru í 2. sætinu með átta sigra eftir fyrstu tíu umferðirnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -