spot_img
HomeFréttirHóparnir á HM – Litháen

Hóparnir á HM – Litháen

Kestutis Kemzura er búinn að velja lið sitt fyrir HM en Litháen er körfuboltastórveldi þar sem væntingar eru ávallt í hæstu hæðum. Marga sterka leikmenn vantar í litháíska liðið eins og Ramunas Siskauskas, Ksistof Lavrinovic, Mindaugas Lukauskis og Arvydas Eitutavicu.
Mikil hefð fyrir körfubolta er í Litháen og fjöldaframleiðir landið leikmenn.
 
Kemzura gat ekki valið úr sínum sterkasta hópi en liðið á þrátt fyrir það að teljast mjög sterkt.
 
Litháen:
Martynas Gecevicius
Martynas Pocius
Simas Jasaitis
Mantas Kalnietis
Tomas Delininkaitis
Renaldas Seibutis
Jonas Maciulis
Linas Kleiza
Paulius Jankunas
Tadas Klimavicius
Robertas Javtokas
Martynas Andriuskevicius
 
Önnur lið:
 
Ljósmynd/stebbi@karfan.is Litháar eru áberandi á flestum körfuboltaviðburðum.
 
emil@karfan.is
 
 
Fréttir
- Auglýsing -