spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2021Hlynur: Verður sérstakt að vera ekki í landsliðinu

Hlynur: Verður sérstakt að vera ekki í landsliðinu

Hlynur Bæringsson leikmaður íslenska landsliðsins mun leika sinn síðasta og hundraðasta landsleik á ferlinum á fimmtudag þegar liðið mætir Portúgal í forkeppni EM 2021.

Karfan ræddi við Hlyn um uppganginn hjá landsliðinu síðustu ár og muninn á að leika með því núna og fyrir 19 árum er hann lék sinn fyrsta landsleik. Hlynur fer yfir sína eftirminnilegustu landsleiki á ferlinum.

Þá ræðir hann tilfinninguna að leika með landsliðinu sem Hlynur segir að hafi alltaf verið kærkomin tilbreyting. Að lokum fer hann yfir verkefnin sem framundan eru með landsliðinu.

Miðasala á leikinn gegn Portúgal þar sem Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson kveðja landsliðið er hér. 

Viðtal við Hlyn má finna hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -