spot_img
HomeFréttirHlynur með met og Tryggvi byrjaði sinn fyrsta leik

Hlynur með met og Tryggvi byrjaði sinn fyrsta leik

Ari Gylfason setti met í 1. deild karla og Domino´s deild karla þetta tímabilið þegar hann sökkti níu þristum í sigri FSu gegn KFÍ síðastliðinn föstudag. Fleiri met voru sett í Iðu það kvöldið því Hlynur Hreinsson gaf 15 stoðsendingar í leiknum sem einnig er met í 1. deild þetta tímabilið.
 
 
15 stoðsendingar eru þó ekki met í Domino´s deild karla á vertíðinni því það met á stoðsendingavélin Pavel Ermolinskij sem er 17 stoðsendinar í sigri KR á Grindavík í DHL-Höllinni fyrir jól.
 
Flestar stoðsendingar í 1. deild karla þetta tímabilið
Nr. Leikmaður Leikur Leiktími Stigaskor Hæsta gildi
1. Hlynur Hreinsson FSu – KFÍ 06-02-2015 19:15 114:100 15
2. Nathen Garth Breiðablik – Þór Ak. 30-11-2014 15:00 78:69 11
3. Tobin Carberry Höttur – Hamar 07-11-2014 18:30 76:70 11
4. Nathen Garth KFÍ – Breiðablik 14-11-2014 19:15 85:92 10
5. Hlynur Hreinsson FSu – Breiðablik 08-01-2015 19:15 82:93 10
6. Julian Nelson FSu – Hamar 18-12-2014 19:15 95:87 10
7. Zachary Jamarco Warren ÍA – Hamar 15-01-2015 19:15 93:85 10
8. Hlynur Hreinsson FSu – Hamar 18-12-2014 19:15 95:87 9
9. Zachary Jamarco Warren Þór Ak. – ÍA 15-12-2014 19:30 82:83 9
10. Benedikt Blöndal Valur – Þór Ak. 17-10-2014 19:30 86:49 9
11. Benedikt Blöndal Breiðablik – Valur 30-01-2015 19:15 72:90 9
12. Rúnar Ingi Erlingsson Breiðablik – ÍA 06-02-2015 19:15 76:80 9
Fréttir
- Auglýsing -