Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson mætti í spjall hjá Árna og Grétari í Hisminu, hlaðvarpi Kjarnans sem verður á dagskrá alla fimmtudaga í vetur. Hann ræddi um landsliðið, freðna NBA leikmenn og Dag B. Eggertsson borgarstjóra.
Kíkið á vefsvæði Kjarnans til að hlusta á herlegheitin. Þetta er vel 45 mínútna virði.
Mynd: Kjarninn.is