spot_img
HomeFréttirHildur Björg og UTPA sigruðu Kansas City

Hildur Björg og UTPA sigruðu Kansas City

Hildur Björg Kjartansdóttir og liðsfélagar hennar í UTPA Broncs sigruðu Kansas City Kangaroos í gær 69-51 og hafa nú unnið 12 og tapað 10 leikjum í vetur sem hefur aðeins einu sinni áður gerst í sögu skólans. Hildur Björg skoraði 9 stig og tók 7 fráköst.
 
 
 
Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Canisius Golden Griffins töpuðu hins vegar fyrir Fairfield háskólanum í gær, 63-54. Margrét Rósa skoraði 2 stig og tók 2 fráköst.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -