spot_img
HomeFréttirHemmi Hauks: Þarf reglulega að minna Martin á að hann sé enn...

Hemmi Hauks: Þarf reglulega að minna Martin á að hann sé enn krakki

Hermann Hauksson fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og faðir Martins Hermannssonar ræddi við Karfan.is rétt fyrir utan Hartwall Arena fyrir leikinn gegn Slóveníu. Hann sagði liðið þurfa að fá meira framlag frá öllum leikmönnunum og sagði frá tilfinningunni að fylgjast með syni sínum á þessu sviði. 

 

Viðtal við Hermann Hauksson rétt fyrir leik má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -