spot_img
HomeFréttir"Helgi verður með í kvöld"

“Helgi verður með í kvöld”

Helgi Már Magnússon mun spila sinn fyrsta leik á leiktíðinni nú í kvöld þegar KR og Grindvík mætast í Mustadhöllinni í Grindavík.  Helgi hefur verið frá vegna meiðsla frá upphafi tímabils en þrátt fyrir það hafa KR komist vel frá sínu hingað til. "Hann er ekki bara í upphitun núna. Hann verður með í kvöld en hversu mikið verður að koma í ljós. Vissulega ekki alveg 100%, við ætlum að koma honum hægt og bítandi inn. " sagði Finnur Stefánsson í samtali nú rétt áðan. 

Fréttir
- Auglýsing -