spot_img
HomeFréttirHelgi og félgar á toppnum

Helgi og félgar á toppnum

Helgi Magnússon og félagar Solna Vikings unnu góðan sigur á Södertalje Kings í gærkvöld, 78-75 og eru einir á toppnum eins og er í sænsku úrvalsdeildinni.
Það leit ekki vel út fyrir Solna þegar um 6 mínútur voru eftir, voru 12 stigum undir en 17 stig gegn 2 í lokin tryggðu þeim 3ja stiga sigur.
 
Helgi Már skoraði 13 stig í leiknum og tók 7 fráköst.
 
 
Mynd: Magnus Neck
 
Fréttir
- Auglýsing -