spot_img
HomeFréttirHelga Jara og Inga Lea eftir leikinn gegn Danmörku ,,Ekki okkar dagur"

Helga Jara og Inga Lea eftir leikinn gegn Danmörku ,,Ekki okkar dagur”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap gegn Danmörku á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi í dag, 53-61.

Eftir leikinn er liðið því með tvo sigra og tvö töp, en þær leika lokaleik sinn á mótinu á morgun gegn heimastúlkum í Finnlandi.

Hérna er meira um leikinn

Helga Jara Bjarnadóttir og Inga Lea Ingadóttir spjölluðu við Körfuna eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -