spot_img
HomeFréttirHelena tekur við sem aðstoðarþjálfari Vals "Spennandi að sjá hvernig hann tæklar...

Helena tekur við sem aðstoðarþjálfari Vals “Spennandi að sjá hvernig hann tæklar þetta”

Helena Sverrisdóttir var kynntur sem nýr aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals í gær á blaðamannafundi í Fjósinu að Hlíðarenda, en á sama tíma var það tilkynnt að Ólafur Jónas Sigurðsson tæki við liðinu af Darra Frey Atlasyni, sem þjálfað hefur liðið síðustu þrjú tímabil.

Helena, sem hefur verið besti leikmaður landsins um áraraðir, hefur þjálfað á öllum stigum síðastliðin ár. Til að mynda meistaraflokk Hauka í Hafnarfirði og hjá yngri landsliðum Íslands.

Karfan spjallaði við Helenu og spurði hana út í nýjan þjálfara, Ólaf Jónas og starfið hjá Vali.

Fréttir
- Auglýsing -