spot_img
HomeFréttirHeimamenn unnu í Grafarvogi

Heimamenn unnu í Grafarvogi

Fyrsta æfingamóti haustsins er lokið en leikið var í Grafarvogi. Heimamenn í Fjölni unnu mótið en þeir lögðu Grindavík í úrslitum 9ö-76 eftir að hafa leitt 47-37 í hálfleik.
Í leiknum um þriðja sætið áttust vði KR og Njarðvík. Nýráðinn þjálfari KR Hrafn Kristjánsson náði sínum fyrsta sigri sem þjálfari mfl. ka. en KR vann 96-91. Staðan í hálfleik var 52-48.
 
Ljósmynd/Tomasz Ægir Þór Steinarsson er lykilmaður hjá Fjölni.
 
emil@karfan.is
Fréttir
- Auglýsing -