spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Heilsteyptara lið í dag"

“Heilsteyptara lið í dag”

Í kvöld höfðu Hrunamenn sigur á Snæfellingum í hörkuleik á Flúðum. Heimamenn skoruðu 76 stig gegn 70 stigum gestanna.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Eyþór Orra Árnason leikmann Hrunamanna eftir leik á Flúðum.

Fréttir
- Auglýsing -